Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, september 02, 2003

í gær fór ég á 4 tíma rúnt með jóa palla sem var að koma heim eftir að hafa verið kokkur á einhverju hóteli fyrir norðan í allt sumar... eftir u.þ.b klukkutíma karlmannlegar samræður um kvenfólk, og eftir að hann sagði mér fyndnustu sögu/frásögn sem ég hef heyrt, byrjuðum við að hlusta á rapp og gerðum það í u.þ.b. 3 tíma... það var mjög hressandi og ég hef ákveðið að dánlóda fullt af rappi núna...

lög dagsins:
CRU - e-ð lag sem ég man ekki hvað heitir
Run DMC - Rock Box
Nas - Nas Is Like
Hieroglyphics - Cabfare
Masta Ace - Dear Diary
O.C. - My World
The Roots - Ital (The Universal Side)
Ugly Duckling - Meatshake

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim