í gær fór ég með Jóa Palla til Eyjó og við horfðum á Shaolin Soccer, sem er án efa fyndnasta mynd sem ég hef séð á ævi minni... það er langt síðan mér hefur orðið illt í maganum af því að hlæja en það gerðist í gær... þetta er semsagt kínversk mynd frá 2001 eða e-ð og við horfðum á myndina með enskri talsetningu (þó jói hafi alls ekki verið sáttur við það..) ég ætla ekki að segja nema bara það að mynd sem inniheldur setningar eins og "if you humiliate me again, my whole family will commit suicide in front of you" og fótboltalið sem heitir "Evil Team" hlýtur að vera góð... allir að sjá hana >:-|
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- já... ég á afmæli í dag... ég á von á súrasta afmæ...
- í gær stofnaði ég rapphljómsveit með eyjó vini mín...
- og fleiri stórfréttir... Johnny Cash er dáinn... s...
- já... stórfréttir... Pixies hafa aftur hafið samst...
- Þetta er með því betra sem ég hef lesið.... ég er ...
- Joy Division - Atrocity Exhibition ---------------...
- já... ég verð bara að segja að Lola með The Kinks ...
- nojnoj! rétt áðan var bloggið mitt heimsótt af ein...
- í gær fór ég á 4 tíma rúnt með jóa palla sem var a...
- AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA... ég hata köngulær... áfram...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim