Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 01, 2003

já.. Donald Rumsfeld fékk skammarverðlaun frá einhverjum samtökum sem kalla sig Plain English Campaign sem berjast fyrir því að pólitíkusar og þannig tjái sig þannig að fólk skilji það.. hann fékk verðlaunin fyrir þessa setningu:

'Reports that say that something hasn't happened are always interesting to me, because as we know, there are known knowns; there are things we know we know. We also know there are known unknowns; that is to say we know there are some things we do not know. But there are also unknown unknowns — the ones we don't know we don't know.'

snilld...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim