Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 01, 2003

:o
jæja ég var að fá ímeil frá Diane vinkonu minni í bandaríkjunum og hún kemur til íslands og verður hérna 25-30 mars! og svo um sumarið kemur stelpa sem heitir Paola sem ég þekki líka!! og Anne kemur núna í lok mánaðarins og verður hérna í 5 daga!

djöfulsins álag er á mér...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim