Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 06, 2004

ég er að lesa bók sem heitir "Leitin að tilgangi lífsins" eftir Viktor E. Frankl og fjallar um það hvernig hann lifði af gyðingaofsóknirnar og m.a. dvöl í Auschwitz.. bókin einblínir ekki á það hvað hversu mikill hryllingur þetta var heldur fæst aðallega við það hvernig hann gat fundið tilgang í lífinu, sama hversu vonlaus aðstaða hans var orðin.... á eftir er svo lýsing á sálfræðikenningu eða aðferð sem tengist þessu... mögnuð bók sem ég mæli með..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim