Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 07, 2004

ég er orðinn það sem ég hataði.. ég er byrjaður að skokka... ég skokka á hverju kvöldi (eða hverri nóttu) heiman frá mér nið´rá ráðhús, einn hring í kringum tjörnina og svo heim.... næ því á rúmlega 13 mínútum... afhverju? ég veit það ekki.. ég hef ekkert betra að gera, þannig að ég ætla bara að koma mér í form og verða jafnviðbjóðslega afmyndaður og Matthew Broderick er orðinn (hann er nebblega orðinn heví massaður.. sjá Myndbönd Mánaðarins)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim