ég er orðinn það sem ég hataði.. ég er byrjaður að skokka... ég skokka á hverju kvöldi (eða hverri nóttu) heiman frá mér nið´rá ráðhús, einn hring í kringum tjörnina og svo heim.... næ því á rúmlega 13 mínútum... afhverju? ég veit það ekki.. ég hef ekkert betra að gera, þannig að ég ætla bara að koma mér í form og verða jafnviðbjóðslega afmyndaður og Matthew Broderick er orðinn (hann er nebblega orðinn heví massaður.. sjá Myndbönd Mánaðarins)
Um mig
- Nafn: Egill
- Staðsetning: Reykjavík, Babar, Iceland
Bíddu.. kemur þetta semsagt á aðalsíðunni?
Fyrri færslur
- hvað vill fólk mér... ætti ég að lesa Da Vinci lyk...
- það eru alltaf fleiri og fleiri sem klikka á linki...
- thong thong thong thong thong thong!
- Eyjó benti mér á þetta á imdb og ég held að þetta...
- hahahahah! svona getur maður verið mikið helvítis...
- ég er að lesa bók sem heitir "Leitin að tilgangi l...
- ööh... vaknaði kl. 3 í nótt og er búinn að vera va...
- og sturlun bróður míns heldur áfram... ég var að r...
- já.. ég fékk það staðfest í gær að bróðir minn er ...
- hún litla frænka mín er mesta krútt í sögu alheims...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim