já... núna þegar leikurinn er búinn og ég er ekki lengur íslendingur, er ég að spá hvað ég ætti að gera.. hvort ég ætti að gerast svíi (útaf handboltanum), brasilíumaður eða frakki (útaf fótboltanum), eða kani (útaf körfuboltanum)...
held reyndar að það væri best að gerast bara frakki, því þeir eru bæði góðir í handbolta og fótbolta.. og körfubolti er fyrir kellingar.... nennir einhver að kenna mér frönsku?
held reyndar að það væri best að gerast bara frakki, því þeir eru bæði góðir í handbolta og fótbolta.. og körfubolti er fyrir kellingar.... nennir einhver að kenna mér frönsku?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim