Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 20, 2004

jöss! ég komst í fréttirnar í gær... á þessari virðulegu Hagþenkja/Hagþenkis/Hagþenkju/Hegþönku samkomu þar sem pabbi fékk fullt af pening.. .svo erum við fjölskyldan að fara út að borða núna til að halda upp á það að pabbi hafi fengið fullt af pening og viðurkenningarskjal... svo vill ég þakka Rush Limbaugh fyrir að hafa tekið bölvunum mínum og fordæmingum svona vel.. og vona að honum hafi gengið vel í dópmeðferðinni sem hann fór í um daginn

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim