þetta var í DV í dag...
"Guðjón Þórðarson þykir hafa tekið miklum framförum í Englandi og er bæði átt við skapmuni hans og enskukunnáttu. Hann stýrir Barnsley með mjúkum en þó ákveðnum hætti. Þegar Guðjón tók við Stoke átti hann það til að skamma leikmenn á kjarnyrtri íslensku sem hann sneri jafnóðum yfir á ensku. Var það mönnum mikil ráðgáta er hann sagði t.d.: "If you don't work your work you will sit in the soup." Er hann ætlaði að finna leikmenn í fjöru var það orðað svo: "I will find you on the beach." Þá ætlaði hann að "take them to the bakery" eða þá "teach them where David bought the beer."Mörg þessara orðatiltækja lifa góðu lífi hjá Stoke en hjá Barnsley er Guðjón farinn að tala mál sem er nær því sem þekkt er í landinu þar sem hann hefur marga fjöruna sopið (drunk many beaches) á umliðnum árum..."
Guðjón Þórðarson er hér með mín uppáhalds lífvera
"Guðjón Þórðarson þykir hafa tekið miklum framförum í Englandi og er bæði átt við skapmuni hans og enskukunnáttu. Hann stýrir Barnsley með mjúkum en þó ákveðnum hætti. Þegar Guðjón tók við Stoke átti hann það til að skamma leikmenn á kjarnyrtri íslensku sem hann sneri jafnóðum yfir á ensku. Var það mönnum mikil ráðgáta er hann sagði t.d.: "If you don't work your work you will sit in the soup." Er hann ætlaði að finna leikmenn í fjöru var það orðað svo: "I will find you on the beach." Þá ætlaði hann að "take them to the bakery" eða þá "teach them where David bought the beer."Mörg þessara orðatiltækja lifa góðu lífi hjá Stoke en hjá Barnsley er Guðjón farinn að tala mál sem er nær því sem þekkt er í landinu þar sem hann hefur marga fjöruna sopið (drunk many beaches) á umliðnum árum..."
Guðjón Þórðarson er hér með mín uppáhalds lífvera
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim