Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, febrúar 16, 2004

jæja þá er það plata vikunnar..


Neutral Milk Hotel - Aeroplane over the sea

þessi plata er geðveik... mér finnst fyndið að ég er búinn að verað hlusta á hana, og báðir foreldrar mínir eru líka alveg að fíla hana...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim