Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, febrúar 01, 2004

jæja hér er plata vikunnar

þessi hljómsveit er geðveik... þetta eru einhverjir franskir gaurar og það er best hægt að lýsa tónlistinni sem My Bloody Valentine með syntha í staðinn fyrir gítara.. annars hef ég aldrei verið neitt hrifinn af my bloody valentine.. en þessir gaurar eru frábærir.. þeim tekst að nota mjög gerfilega syntha og einhverja gamla trommuheila og gera alveg ótrúlega lifandi tónlist.. þessi plata fæst bara í frakklandi þannig að maður verður bara að dánlóda henni eða punga út fullt af pening fyrir e-ð import... mæli samt með að fólk sem vill tékka á þeim sæki annaðhvort lagið "Unrecorded" eða "America"

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim