Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, janúar 29, 2004

þingmaðurinn sem er í kastljósinu núna... þessi Birgir eða hvað hann nú heitir er mesti lúði sem ég hef séð á ævi minni.. hann reyndi einusinni að pranga inná mig einhverju sjálfstæðismannakaffi rétt fyrir kosningar.. þá hélt ég að hann væri um fimmtugt.. svo komst ég að því að hann er ekki einusinni þrítugur.. allavegna ekki mikið meira en það

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim