Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, janúar 28, 2004

já... ég og Hjölli, stórvinur minn og aumingjabloggari vorum að dunda okkur við það í dag að skipta á fyrsta (eða fyrstu tveim) staf í fornöfnum og eftirnöfnum vina okkar... það gaf margar skemmtilegar útkomur og mun ég nú birta það sem við teljum vera topp 5

5. Þjörleifur Horri Skormóðsson
4. Kildur Hnútsdóttir
3. Þenedikt Bón Jórðarson
2. Smaukur Hári
1. Eristinn Kverts

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim