Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 15, 2004

ég er orðinn alveg frekar pirraður á því að vera 19 ára ungmenni sem á ekki skilríki sem ljúga til um aldur manns.. þetta pirrar mann um helgar og er sérstaklega hvimleitt þegar vinir manns eru með alskegg, orðnir tvítugir, eða eiga skilríki frá systkinum sínum eða e-ð... oft breytir það litlu en það getur samt verið pirrandi.. ég lýsi því hér með eftir reyndum skilríkjafalsara >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim