Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, apríl 11, 2004

ohh það er allt að fara til fjandans.. klukkan er sex að morgni og ég er andvaka.. súrt..
og svo týndi ég helvítis lyklunum mínum í smárabíói í kvöld..

lag dagsins: Radiohead - Planet Telex

vanmetið lag...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim