Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 10, 2004

já... mig dreymdi undarlegan draum í nótt.. og hann var mjög raunverulegur þannig að´mér leið mjög skringilega þegar ég vaknaði..
ég var s.s. upp í Arahólum (þar sem afi minn og amma búa) og var að horfa á simpsons... svo allt í einu byrjaði að snjóa alveg fáránlega mikið.. svo mikið að það þakti alla blokkina og ég komst ekki út.. þá byrjaði ég að panikka og um leið og simpsons þátturinn kláraðist ´þá fór ég í blackout.. svo vaknaði ég og fattaði að ég hafði legið í blackouti í fimm ár.. svo fór ég út og kom mér heim og hitti fjölskylduna mína.. hjá þeim komst ég að því að ég hafði verið presumed dead í fimm ár og enginn hafði vitað hvar ég var.. og ég var s.s. orðinn 25 ára gamall.. svo fór ég og hringdi í alla vini mína og þeir voru allir fluttir að heiman og einhverjir komnir með fjölskyldur o.s.frv... þetta var alveg stórundarlegur draumur, sérstaklega vegna þess hversu raunverulegur hann var.. og ég man bara að ég var aðallega pirraður yfir að hafa misst af heilum 5 árum úr ævi minni

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim