Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, ágúst 06, 2004

já.. einhver heimsótti bloggið mitt eftir að hafa leitað að "ég er í vondu skapi" í einhverri leitarvél... vá hvað það meikar ekkert sense.. fyndið samt að bloggið mitt kom upp tvisvar þegar ég prófaði að leita að því líka.. hohoho

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim