já.. þegar ég sagði að við ætluðum að kaupa páfagauk á 40.000 kall var það vitleysa.. við fórum í þessa búð og komum út með 120.000 krónu fugl og risastórt búr eftir að pabbi hafði bara farið hamförum þarna inni.. móðir mín var í sjokki enda er þetta mjög ólíkt föður mínum.. líklega bara grái fiðringurinn eða e-ð..
þegar við vorum að fara með fuglin sáum við að hann vildi fara aftur inn í búrið sitt til einhvers vinar síns það bræddi mitt íshjarta þannig að ég ákvað að kaupa vin hans líka þannig að þeir gætu tjillað saman hérna heima (og svo fuglinn myndi ekki deyja úr þunglyndi eins og einn ákveðinn naggrís sem bjó hér einusinni).. hann kostaði reyndar 12.000 kall en ég er samt sáttur.. ég skírði hann Dilbert Johnson í samráði við systur mína (fyrst vildi ég bara láta hann heita Johnson en eitthvað var systir mín ósátt við það).. hinn er ekki kominn með nafn en mér líst vel á að skýra hann Sir Winchcombe.. eða Doktor, í höfuðið á fuglinum hans Fúsa
en hann er víst snilld.. hann er mjög gæfur og maður getur kennt honum að tala (og líka að fara á klósettið).. ég ætla að kenna honum fyndið drasl..
hér fyrir neðan eru svo myndir og drasl um hann.. áfram fuglar!
http://www.tjorvar.is/html/sun_conure.html
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=14487
þegar við vorum að fara með fuglin sáum við að hann vildi fara aftur inn í búrið sitt til einhvers vinar síns það bræddi mitt íshjarta þannig að ég ákvað að kaupa vin hans líka þannig að þeir gætu tjillað saman hérna heima (og svo fuglinn myndi ekki deyja úr þunglyndi eins og einn ákveðinn naggrís sem bjó hér einusinni).. hann kostaði reyndar 12.000 kall en ég er samt sáttur.. ég skírði hann Dilbert Johnson í samráði við systur mína (fyrst vildi ég bara láta hann heita Johnson en eitthvað var systir mín ósátt við það).. hinn er ekki kominn með nafn en mér líst vel á að skýra hann Sir Winchcombe.. eða Doktor, í höfuðið á fuglinum hans Fúsa
en hann er víst snilld.. hann er mjög gæfur og maður getur kennt honum að tala (og líka að fara á klósettið).. ég ætla að kenna honum fyndið drasl..
hér fyrir neðan eru svo myndir og drasl um hann.. áfram fuglar!
http://www.tjorvar.is/html/sun_conure.html
http://www.tjorvar.is/spjall/viewtopic.php?t=14487
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim