Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, janúar 06, 2005

hann afi gamli fær hrósið í dag fyrir að hafa haldið pizzupartí f. fjölskylduna á 80 ára afmælinu sínu, og fyrir að hafa boðið mér upp á bjór og Gammel dansk. Til hamingju með afmælið afi!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim