Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 04, 2005

pff.. Hildur guatemalalúði er ekkert viss um að hún komist með mér á interrail í sumar þar sem hún hefur ákveðið að framlengja dvöl sína í kaffibaunalandinu.. sem þýðir að kannski hef ég engan til að fara með..
það er ömurlegt og þýðir að ég þurfi e-ð backup plan.. þar sem ég þekki engan annan sem er ekki í námi eða einhverjum leiðindum þá er það eina sem mér dettur í hug að fara bara einn, ferðast um í einhverjum svona munkakufli, vera alltaf með hettuna á mér og verða þekktur sem "the loner" í gegn um Evrópu.. svo verður ævisaga mín rituð og ég fæ fullt af pening.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim