Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 25, 2005

Hún Auður systir mín fékk einkunnirnar sínar úr vorprófunum í gær (hún er á 2. ári í Kvennó).. og fékk 9,60 í meðaleinkunn, sem var næsthæst í skólanum. Mikil snilld, og ég óska henni til hamingju (þó maður sé löngu byrjaður að venjast þessu).. það fyndna er samt að hún er að hætta í Kvennó því hún nennir ekki að vera þar lengur, og mætti of seint í einkunnaafhendinguna því hún nennti ekki að hlusta á skólastýruna (sem hún þolir ekki) halda ræðu.

annars var ég að horfa á Slap Shot með Paul Newman.. þvílík endalaus snilld.. hefur einhver séð hana?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim