Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, júlí 14, 2005

jeg var stoppaður af löggunni áðan.. fyrir að virða ekki einhverja stöðvunarskyldu.. eina stöðvunarskyldan í borginni sem ég virði ekki (þar sem hún er algjörlega tilgangslaus og óþarfi), og ég er stoppaður einmitt þar.. kaldhæðni er asni.

og hverskonar bjánar framleiða sykurlaust súkkulaði? Það ætti að vera mannréttindabrot.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim