Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, ágúst 27, 2005

jæja ég breytti núna hringingunni á símanum mínum yfir í bara venjulegt "ring ring" dót.. hef nebblega komist að því að þessar yfirþyrmandi tónverkshringingar (sérstaklega á samsung símum) gera mig af einhverjum ástæðum fáránlega taugaveiklaðan ef ég er með þær of lengi. Ég skipti því yfirleitt um hringar á 3 mánaða fresti þegar mér er actually farið að kvíða fyrir því að síminn hringi.
"Ring ring" hringingar hafa þó aldrei þessi áhrif á mig og eru því langbesti kosturinn.

niðustaða: ég hata gemsahringingar

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim