Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, september 28, 2005

vá.. á eftir rigningu kemur alltaf gríðarlegur hressleiki

..annars fótbrotnaði hundurinn minn í fyrradag.. það var þó bara eitt bein sem brotnaði (eða e-ð) þannig að hann verður í spelkum næstu 4 vikurnar.. akkúrat núna er hann eins og hann sé með staurfót og gengur þessa dagana undir nafninu Sjóræningja-Týri.. það er mjög freistandi að brjóta hinn fótinn á honum bara svo ég geti sett spelkur á hinn fótinn.. þá væri hann meira byrjaður að líkjast cyber-dog, sem er frekar kúl

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim