Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, september 18, 2005

það er alveg óþolandi hvað föt eru dýr.. aldrei á ævi minni myndi ég borga 6000 kr. fyrir gallabuxur, og já, ég veit það það er ekkert sérstaklega dýrt fyrir slíkt, en kommon.. gallabuxur eru bara gallabuxur. Ég er jafnvel að velta fyrir mér að búa bara til mín eigin föt héðan í frá.
Sem minnir mig á það.. systir mín sagði mér áðan hvað orðið "nábrók" þýddi.. það er alveg með því subbulegra sem ég hef heyrt

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim