Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, september 06, 2005

Í dag lærði ég áhugaverðar og mind-boggling staðreyndir í rökfræði, t.d.
"Ef Þórður Kakali er maður, þá er Þórður Kakali maður"

svo lærði ég að staðhæfingin "í dag er þriðjudagur eða í dag er ekki þriðjudagur" er gild rökfærsla án forsenda

....

annars virðist þetta ætlað vera algjör snilld..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim