Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, september 06, 2005

Ég byrja í háskólanum á morgun.
Ég er hræddur.
Ég vil fara aftur á leikskólann að klæða krakka í stígvél og húfur og lesa "Furðufíllinn Elmar" fyrir þau.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim