Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, september 09, 2005

jæja þessi tilraun gekk ágætlega... um leið og maður lýsir því yfir að maður ætli að hætta að blogga þá langar mann strax til að blogga aftur.. um hvað sem er.
Ég er því hættur við að hætta. Þið þurfið því ekki að örvænta, mínir dyggu fylgismenn (hahaha)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim