Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, nóvember 01, 2005

hohoho.. rústaði fornaldarheimspekiprófinu.. lífið er ljúft þessa dagana
annars hef ég hafist handa við að skrifa texta f. lög.. það er sérlega gaman.. maður fær tækifæri til að snúa hlutum á hvolf og bulla e-ð
Týri er að verða unglingur.. hann er alltaf að brúka munn og skella hurðum.. svo held ég að hann sé byrjaður að fikta við eiturlyf.
hann kynntist líka snjó í fyrsta skiptið um daginn.. viðbrögð hans voru kómísk

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim