Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, janúar 10, 2006

vá.. á hvaða tímapunkti nákvæmlega hætti Eminem að gera fyndin (og oft góð) lög um ekki neitt, og byrjaði að væla um sig og dóttur sína í hverju einasta lagi?

og sko... svona myndir gera mig bara pirraðann... hvað í fjandanum hefur Brian May að gera með 9 Vox AC-30 magnara? Hljómar gítarinn hans eitthvað betur? nei!
Hann gæti alveg drullast til að gera góðverk og senda fátækum tónlistarmönnum víðsvegar um heiminn (t.d. mér) einn..

ég tek ekki þátt í svona vitleysu..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim