Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, febrúar 11, 2006

ég samdi fokking geðveikt lag í kvöld, yo

af þeim u.þ.b. 100 lögum/semi-lögum sem ég hef samið á þessum 4 árum sem ég hef verið að baslast við það (með hléum), hvort sem það er einn eða með félögum, þá eru núna u.þ.b. 10-12 sem mér finnst nógu góð/van-ömurleg til að ég vilji æfa þau upp og spila á almennum vettvangi

held að það sé alveg orðið tímabært...

p.s. á einhver gítarmagnara til að lána mér? einhvern þokkalegan æfingamagnara plííís....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim