Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, febrúar 16, 2006

vá.. núna er ég kominn á 11. þátt 2. seríu lost og ég verð að segja að þetta er með betra sjónvarpsefni sem ég hef séð lengi (þ.e.a.s dramaþættir)... góð hugmynd, áhugaverðar persónur og mjög vel skrifaðir þættir...
eins gott þeir klúðri þessu ekki

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim