Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, apríl 01, 2006

ahahahah... undarlegt, undarlegt kvöld... fyrirfram ákveðinn casual hróaskelduhópshittingur í kvöld varð að engu, og endaði svo bara í einhverju 6000 manna partíi heima hjá mér..

Auður, megi þú blygðast þín fyrir að bjóða svona mikið af random fólki heim til okkar og fyrir að drepast svo snemma um kvöldið, og þar með að fleygja allri partíábyrgð á mig

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim