Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, mars 18, 2006

í gær var mér skotið til tunglsins en því miður drapst ég úr næringarskorti á leiðinni. það eina sem gat borið stolt nafn mitt sem flaut í formi dufts í himingeiminum voru börnin mín en þau dóu því miður öll úr fuglaflensunni sem herjaði á syni jarðarinnar á óheppilegum tíma.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim