Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 15, 2006



þessi maður er að sögn frænda míns tvíburabróðir minn.. við höfum því líklega verið aðskildir við fæðingu...
þrátt fyrir það að ég sé augljóslega og by far myndarlegri bróðirinn, þá virðist hann hafa spjarað sig betur en ég, er að meika það í hollywood og leikur m.a. son Viggo Mortensen í einhverri mynd..
annars eru komnar upp nokkrar hugmyndir um hvernig ég get grætt á þessu/höstlað út á þetta.. góðir tímar framundan

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim