Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, febrúar 17, 2006

í kvöld fóru ég og þorbjörg í pool, og ég náði líklega flottasta/asnalegasta skoti sem sögur fara af. guðdómleiki þess var hinsvegar of mikill til þess að það sé hægt að lýsa því á þessu bloggi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim