Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júní 26, 2006

jæja tha er madur kominn til roskilde... fengum mjög gott tjaldplass (eins gott, thar sem vid bidum i röd alla nottina).. folkid okkar tinist svo inn i kvöld, morgun og hinn... tonleikarnir byrja svo a fimmtudaginn... i gær tegar eg for ad sofa var eg svo ekki buinn ad sofa almennilega i 40 tima.. nokkud gott!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim