Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, nóvember 27, 2006

Ég hef komist að því í dag að það að draga andann djúpt og telja upp að 10 er gjörsamlega gagnslaus aðferð til að hemja stjórnlausa bræði yfir tilgangslausum hlutum. Sá sálfræðingur sem fann upp á því er bjáni.
Það er mun gagnlegra að öskra bara úr sér líftóruna og kýla í hluti.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim