Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, nóvember 29, 2006

jei. Desember á föstudaginn.
ég elska desember eins og líklega flestir aðrir.. og alveg extra mikið núna þar sem ég fer bara í eitt próf (búinn í hinum tveim kúrsunum).

hann Hrafn vinur minn hatar jólin. og af mjög skiljanlegum ástæðum
Hann vinnur sem kokkur á Lækjabrekku, og í nóvember á hverju ári byrja jólahlaðborð einhverntíman um miðjan nóvember.
Og þar sem það er mikil pressa á þessum tíma þá er hann að vinna mun meira en venjulega, og þarf þessvegna að vera með jólalög í eyrunum og einhverja jólastemningu í kring um sig 13 tíma á dag... það ættu að vera einhver lög gegn þessu....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim