Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, desember 26, 2006

Húrra fyrir jólunum. Þau eru best. Aðfangadagskvöld var æði. Jóladagur líka. Vil þakka fólki fyrir gjafir o.s.frv. Ég er fullur af gleði og hamingju þessa dagana.

Er annars ekki stemmari fyrir áramótapartíinu hjá Krumma?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim