Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 18, 2006

Kvót vikunnar

"Manni finnst bara að skynbærar skepnur eigi að fá spjallþætti, bjánar eiga ekki að fá fúlgur fyrir að deila bjánaskap sínum, þar sem hann kemur fram á endanum hvort eð er. Ég næ aldrei að fela minn og ekki fæ ég neitt borgað!" -Hjölli

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim