Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Afhverju er það yfirleitt þannig með heimspekirit og kenningar, að þeir sem setja fram kenningarnar geta að einhverjum ástæðum nánast aldrei komið þeim frá sér á mannamáli, og þær bækur sem útskýra kenningarnar gera það yfirleitt miklu betur en ritin sjálf?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim