Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 12, 2009

Ég man þegar blogg var hressandi vettvangur fyrir spjall um ekki neitt. Núna er blogg orðið samnefnari fyrir nöldur. Það les heldur enginn blogg lengur, það eru allir komnir á þetta fjandans facebook. Flest af þeim bloggum sem ég las hér á mánuðum áður eru komnir í eyði og viðkmandi bloggarar eru bara e-ð að uppfæra statusinn sinn á facebook alln daginn. En sorglegt. Þetta skal sko ekki koma fyrir mig!

In other news, ég er kominn með jafnmikið hár og ég var með fyrir svona 5 árum. Jess!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim