Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 25, 2003

já... ég var að koma úr Skífunni... ég fór þangað til að hlusta á nýja Mínus diskinn og já... hann er alveg geðveikur... Mínus eru svalir.. ég held e´g kaupi diskinn með þeim.. í einu laginu fannst mér Krummi vera að dissa pabba sinn.. ég veit ekki hvort það sé rétt en mér er alveg sama.. ég kýs að túlka það þannig... Björgvin Halldórs er gúrka

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim