Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, maí 22, 2003

jæja þá er ég kominn með reason og einhver tónlistarforrit og er búinn að ryðja öllu námskjaftæði af borðinu og búinn að setja hljómborð þangað.. en gaman

eitt sem ég hata... súkkulaði... stofuhiti er sona 22°C og bræðslumark súkkulaðis er sona 22,00001°C sem þýðir að ég get ekki komið með súkkulaði inní herbergi til mín andskotinn hafi það... ég er farinn í fýlu útí Willy Wonka

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim