Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, mars 01, 2004

jæja... atkvæðagreiðslan um mesta lúðann fór svona:
Birgir Ármannsson - 4
Össur Skarphéðinsson - 3
Árni M. Matthiesen - 1

Þannig að niðurstaðan er sú að Birgir Ármannsson er mesti lúði allra tíma.. ég verð nú bara að segja að ég er mjög sammála þeirri niðurstöðu.. sérstaklega eftir að ég sá hann í gær fyrir utan hróa hött.. það fyndnasta er samt að gaurinn er rétt kominn yfir þrítugt, en lítur út fyrir að vera svona fimmtugur.. hahaha

til hamingju Birgir, til hamingju!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim