Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, júní 05, 2004

í gær fékk ég mér 4 bjóra og rölti svo e-ð nirrí bæ með krumma í sona 2 klukkutíma.. hápunktur kvöldsins var þegar við hittum Hjölla og einhverja og Hjölli lýsti fyrir mér plani hans og Benna að láta grafa sig sem jack in the box þegar þeir deyja... það var fyndin lýsing og ég held ég hafi ekki hlegið jafnmikið í alveg nokkur ár...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim