Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 04, 2004

já... það er föstudagskvöld og ég hef ekkert að gera.. við vorum að fá skanna í síðustu viku þannig að ég ákvað að skanna inn nokkrar fjölskyldumyndir.. þar á meðal var þessi


ég elska þessa mynd.. þetta er s.s. þegar ég var 6 ára og bjó í breiðholtinu.. ég er alveg ótrúlega þunglyndur á þessari mynd.. þetta var líka held ég stuttu eftir að ég fékk þessi ofvöxnu gleraugu.. "ég hata allt og alla. Nema bláa hjálminn minn og endalaust stóru gleraugun mín"

....og svo skannaði ég sjálfan mig inn! haahahah!


djöfull er ég sorglegur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim