Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 20, 2004

jeei ég fékk digitalmyndavél frá Ingólfi frænda í stúdentsgjöf.. í tilefni af því set ég upp tvær myndir, í fyrsta lagi


mynd af mér í stúdentsplebbaátfitti og í öðru lagiErna með fugl á hausnum.. svo kannski set ég upp einhverja myndasíðu á næstunni.. jeeejejej

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim