Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 20, 2004

jæjá ætli það sé ekki tími á að gera einhverskonar plötulista yfir uppáhaldsplöturnar mínar á þessu ári... ég nenni ekki að gera einhverja langloku þannig að ég geri bara topp 10.. það nennir hvort sem er enginn að lesa afganginn...

10. A.C. Newman - The Slow Wonder
9. Devendra Banhart - Rejoicing In The Hands/Nino Rojo
8. Fiery Furnaces - Blueberry Boat
7. Frog Eyes - The Folded Palm
6. The Walkmen - Bows & Arrows
5. Björk - Medulla
4. Air - Talkie Walkie
3. Madvillain - Madvillainy
2. Mugison - Mugimama is this monkeymusic?
1. Arcade Fire - Funeral

eh.. jájá þetta er ágætt.. arcade fire eru allavegana efstir

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim